fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Oft sakaður um að vera of þungur en hann sér engan mun – ,,Auðvelt að koma með þessa gagnrýni“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 18:22

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, hefur komið sóknarmanninum Eden Hazard til varnar en þeir vina saman í landsliðinu.

Hazard hefur lítið sýnt undanfarin þrjú ár eftir að hann gekk í raðir Real Madrid frá Chelsea.

Hazard hefur oft verið ásakaður um að vera of þungur en Martinez sér engan mun á leikmanninum og hans líkamsástandi.

,,Eden Hazard getur átt slæma leiki og getur átt slæm augnablik þegar hann er ekki upp á sitt besta,“ sagði Martinez.

,,Fólk segir að það sé útaf fituprósentunni en hann er með sömu fituprósentu þegar hann gerir gæfumuninn í leikjum.“

,,Fólk þarf að skilja það að þetta er leikmaður sem treystir á eigin hæfileika frekar en líkamlega getur. Hann er sterkastur í að taka fólk á einn gegn einum.“

,,Ef hann spilar ekkii vel þá er auðvelt að koma með þessi lötu gragnrýni, að hann sé ekki eins grannur og að íþróttamaður eigi að vera. Það tilheyrir ekki umræðuefninu og ég sé það sem leti. Eden getur átt góða og slæma leiki en hann er alltaf í eins standi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram