fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Lífið leikur við hann – Fær að frétta að barn sé á leiðinni skömmu eftir að hafa hlotið Ballon d’Or

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 13:00

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema og fyrirsætan Jordan Ozuna eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Það er greint frá þessu í spænskum fjölmiðlum.

Benzema er leikmaður Real Madrid á Spáni, þar sem hann hefur verið síðan 2009.

Sóknarmaðurinn hlaut á dögunum Ballon d’Or verðlaunin, sem þykja þau merkustu í boltanum.

Fyrir á Benzema tvö börn með tveimur konum.

Hann á hina átta ára gömlu Meliu með hjúkrunarkonunni Chloe de Launey og þann fimm ára gamla Ibrahim með Cora Gauthier.

Benzema er 34 ára gamall. Hann er þó í fullu fjöri og hefur skorað fimm mörk í sjö leikjum í La Liga á leiktíðinni. Real Madrid er á toppi deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram