fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gegn City fór Antony ekki eftir þeim skipunum sem komu frá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony sem er nýjasti leikmaður Manchester Untied fór ekki eftir þeim skipunum sem Erik Ten Hag stjóri liðsins hafði lagt fyrir hann. Um er að ræða skipanir fyrir leik gegn Manchester City á sunnudag.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að á hverri einustu æfingu frá komu Antony til United hafi Ten Hag lagt mikla áherslu á varnarvinnu hans.

Fyrir leikinn gegn City var svo Antony minntur á það samkvæmt blöðunum að hann yrði að hjálpa Diogo Dalot að verjast sóknum City.

Antony virtist hins vegar oft ekki nenna að hjálpa bakverðinum sem lenti í miklu klandri.

Antony kostaði United 85,5 milljónir punda en hann skoraði fyrsta mark United í leiknum í 6-3 tapi. Ljóst er samkvæmt enskum blöðum að stjóri liðsins vill hins vegar að hlustað sé á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar