fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin heldur áfram í kvöld – Sjáðu hvar og hvenær má horfa á leikina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 14:30

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu heldur áfram að rúlla í kvöld þegar þriðja umferð riðlakeppninnar hefst. Hér neðar má sjá leikjadagskránna og hvar má horfa á leikina.

Ensku liðin Liverpool og Tottenham verða í eldlínunni. Fyrrnefnda liðið tekur á móti Rangers og hið síðarnefnda heimsækir Frankfurt.

Þá er stórleikur á San Siro þegar Inter tekur á móti Barcelona.

Leikir kvöldsins
19:00 Liverpool-Rangers – A riðill (Viaplay)
19:00 Ajax-Napoli – A riðill (Viaplay)
19:00 Club Brugge-Atletico Madrid – B riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Porto-Leverkusen – B riðill (Viaplay)
16:45 Bayern-Plzen – C riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Inter-Barcelona – C riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 Marseille-Sporting – D riðill (Viaplay)
19:00 Frankfurt-Tottenham – D riðill (Stöð 2 Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“