fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Farnir að íhuga brottrekstur og Benitez bíður á kantinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er á barmi þess að reka Steve Cooper úr starfi knattspyrnustjóra eftir ömurlega byrjun í ensku úrvalsdeildinni.

Forest tapaði 4-0 á útivelli gegn Leicester í gær og situr á botni deildarinnar með fjögur stig.

Nú segja ensk blöð að Copper sé að missa starfið sitt og að félagið ræði við Rafa Benitez um að taka við.

Rafa Benitez

Benitez var rekinn frá Everton á síðustu leiktíð og hefur ekki tekið að sér starf eftir það.

Forest hrúgaði inn nýjum leikmönnum í sumar, eigendur félagsins eyddu stórum fjárhæðum og vilja sjá meiri árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla