fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Er Víkingur að landa tveimur stórum nöfnum? – „Þetta er risastórt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því um helgina að Jón Guðni Fjóluson gæti verið að ganga í raðir Víkings. Fjallað var um málið í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Jón Guðni er samningsbundinn Hammarby í Svíþjóð út næstu leiktíð en hann hefur glímt við talsvert af meiðslum í herbúðum félagsins.

„Þetta er risastórt, gríðarlegur fengur fyrir Víkinga. Varnarlínan er aldrei að ná að spila saman undir lok tímabilsins,“ sagði Albert Brynjar.

Jón Guðni hefur ekkert spilað fótbolta í ár en hann sleit krossband á síðasta ári en nú stefnir í að hann komi heim

„Við sjáum það að þetta þarf að laga mest, þetta er skellur fyrir Framara og fá ekki sinn mann heim,“ sagði Albert en Fram seldi Jón Guðna í atvinnumennsku árið 2011.

Einnig kom fram í þættinum að Víkingur vill landa Matthíasi Vilhjálmssyni fyrirliða FH en samningur hans í Kaplakrika er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona