fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 21:10

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
1-0 Dagur Dan Þórhallsson(’12)
2-0 Gísli Eyjólfsson(’69)
3-0 Jason Daði Svanþórsson(’90)

Breiðablik var sannfærandi í Bestu deild karla í kvöld og var aldrei í hættu á að tapa stigum gegn Stjörnunni.

Blikar eru efstir í Bestu deildinni og voru fimm stigum á undan KA fyrir leikinn í kvöld á Kópavogsvelli.

Þeir grænklæddu eru nú aftur komnir með átta stiga forskot eftir öruggan 3-0 heimasigur.

Dagur Dan Þórhallsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir Blika en það var eina mark fyrri hálfleiks.

Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum fyrir heimamenn og var sigurinn ansi sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England