fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Tómas vekur athygli á óhugnanlegu atviki – Lést eftir að hafa fengið boltann í höfuðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega sorglegt atvik átti sér stað á Englandi nýlega er knattspyrnudómarinn Michael Grant lést.

Grant sá um að dæma leik í skóla í Sleaford á Englandi en um var að ræða leik í yngri flokkum.

Grant var duglegur að dæma leiki á þessu stigi og hafði gaman að en hann lést nýlega eftir að hafa fengið fasta fyrirgjöf í andlitið.

Grant lést vegna heilablæðingar en hann skilur eftir sig bæði eiginkonu og dóttur.

Ekki ósvipað atvik átti sér stað í 3. deildinni hér heima í sumar er dómarinn Tómas Meyer var fluttur á sjúkrahús í leik Augnabliks og KH.

Tómas rotaðist í þeim leik er boltanum var spyrnt í höfuð hans en atvikið átti sér stað eftir aukaspyrnu.

Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en leikmenn liðanna voru að fara að hefja endurlífgun þegar Tómas rankaði við sér og hóf að anda á nýjan leik.

Það er einmitt Tómas sem vekur athygli á atvikinu á Englandi og skrifaði Facebook færslu sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Í gær

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna