fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Tómas vekur athygli á óhugnanlegu atviki – Lést eftir að hafa fengið boltann í höfuðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega sorglegt atvik átti sér stað á Englandi nýlega er knattspyrnudómarinn Michael Grant lést.

Grant sá um að dæma leik í skóla í Sleaford á Englandi en um var að ræða leik í yngri flokkum.

Grant var duglegur að dæma leiki á þessu stigi og hafði gaman að en hann lést nýlega eftir að hafa fengið fasta fyrirgjöf í andlitið.

Grant lést vegna heilablæðingar en hann skilur eftir sig bæði eiginkonu og dóttur.

Ekki ósvipað atvik átti sér stað í 3. deildinni hér heima í sumar er dómarinn Tómas Meyer var fluttur á sjúkrahús í leik Augnabliks og KH.

Tómas rotaðist í þeim leik er boltanum var spyrnt í höfuð hans en atvikið átti sér stað eftir aukaspyrnu.

Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en leikmenn liðanna voru að fara að hefja endurlífgun þegar Tómas rankaði við sér og hóf að anda á nýjan leik.

Það er einmitt Tómas sem vekur athygli á atvikinu á Englandi og skrifaði Facebook færslu sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur