fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Lokaumferðin er búin – ÍA fallið ásamt Leikni

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 14:56

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er loksins staðfest að ÍA er fallið í Lengjudeildina eftir mikið bras og mikið hark á þessu tímabili.

Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í dag en ÍA þurfti að vinna FH með tíu mörkum til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í efstu deild.

Það var alveg ljóst að möguleikar ÍA væru engir fyrir umferðina en markatala liðsins var mun verri en markatala FH fyrir viðureign liðanna í dag.

ÍA fellur í Lengjudeildina ásamt Leikni Reykjavík en Skagamenn enda með 25 stig líkt og FH.

Eyþór Wöhler tryggði ÍA sigur á FH í dag er liðið vann 2-1 sigur en því miður dugar að ekki til og fall staðreynd.

Breiðablik var búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir löngu en spilaði við bikarmeistara Víking Reykjavíks í dag.

Eitt mark var skorað og það gerði Ísak Snær Þorvaldsson sem er á leið í atvinnumennsku nú eftir tímabilið.

Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni en Óskar Örn Hauksson var til að mynda á skotskónum fyrir Stjörnuna sem vann KR 2-0.

FH 1 – 2 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson(’40)
1-1 Úlfur Ágúst Björnsson(’45)
1-2 Eyþór Aron Wöhler(’93)

Breiðablik 1 – 0 Víkingur R.
1-0 Ísak Snær Þorvaldsson(’39)

KA 2 – 0 Valur
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’32)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’40)

KR 0 – 2 Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson(’50)
0-2 Óskar Örn Hauksson(’57)

Keflavík 4 – 0 Fram
1-0 Dagur Ingi Valsson(’35)
2-0 Patrik Johannesen(’48)
3-0 Dani Hatakka(’62)
4-0 Patrik Johannesen(’81)

ÍBV 1 – 0 Leiknir R.
1-0 Arnar Breki Gunnarsson(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni