fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Vel sótt málstofa um stöðu kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda

433
Föstudaginn 28. október 2022 16:30

Málstofan fór fram í Veröld - húsi Vigdísar. Mynd: Háskóli Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær héldu Hags­muna­sam­tök knatt­spyrnu­kvenna mál­stofu um fram­tíð kvennaknatt­spyrnu. Á­hersla var lögð á það hvernig hægt væri að auka hlutfall kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda.

Það var vel mætt á málstofuna og umræðurnar góðar. Bogi Ágústsson stýrði þeim.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Gréta María Grétars­dóttir, for­stjóri Artic Adventures, og Helena Jóns­dóttir, sem skrifaði meistara­rit­gerð um mál­efnið, fluttu þá þar erindi.

„Það þekkja það allir að knatt­spyrnan er karl­lægur heimur. Sem kona í í­þróttum upp­lifir maður að það er eitt­hvert ó­rétt­læti í gangi. Það getur verið allt frá því að fá slæma æfinga­tíma í það að fá engin laun fyrir að gera það sama og karlarnir,“ sagði Helena er hún ræddi við íþróttadeild Torgs í vikunni.

Konur eru um 25% stjórnarmeðlima í íslenskum knattspyrnudeildum, líkt og fram kom á málstofu gærdagsins. Það er talið ljóst að hærra hlutfall þeirra myndi hleypa fleiri sjónarmiðum að borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik