fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu dýrasta húsið í Portúgal sem Ronaldo er að byggja – Kostar 3 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru að byggja sér framtíðar heimili þar sem parið ætlar að búa með börnum sínum eftir ferilinn.

Saman eiga Ronaldo og Georgina tvö börn en fyrir átti Ronaldo þrjú með staðgöngumóðir. Parið er að byggja sér hús í Quinta da Marinha í Portúgal.

Þar ætla þau að búa þegar Ronaldo hættir í fótbolta. Kostnaðurinn við húsið hefur hins vegar hækkað mikið.

Húsið verður tilbúið á næsta ári en endalegur kostnaður er 18 milljónir punda eða 3 milljarðar íslenskra króna.

Er um að ræða dýrasta hús sem einstaklingur hefur byggt sér í Portúgal.

Ronaldo lét svo byggja tvær litlar íbúið á lóðinni, önnur fyrir mömmu hans og hin fyrir starfsfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik