fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segir spænsku deildina jafngóða og þá ensku þrátt fyrir niðurstöðu gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 11:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, telur að spænska efsta deildin, La Liga, sé jafnsterk og enska úrvalsdeildin.

Fyrrum miðjumaðurinn var í viðtali eftir 0-3 tap Börsunga gegn Bayern Munchen í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fyrr um daginn var ljóst að liðið væri dottið úr leik á þessu stigi keppninnar annað tímabilið í röð.

Xavi vill að sýnir menn sýni sitt rétta andlit nú eftir vonbrigðin í Meistaradeildinni.

„Við verðum að berjast um alla titla á næstu mánuðum. Við erum enn með í Evrópudeildinni, La Liga, Bikarnum og Ofurbikarnum,“ segir hann.

Spænsku Atletico Madrid og Sevilla eru einnig fallin úr leik í Meistaradeildinni. Þrátt fyrir það segir Xavi La Liga ekki vera síðri deild en úrvalsdeildina.

„Ég tel að La Liga sé á sama stigi og enska úrvalsdeildin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United