fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gert að greiða sex og hálfa milljón – Fá þrjátíu daga til að hafa samband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 13:00

Frá ólátunum fyrir viku síðan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska félagið PSV hefur fengið 40 þúsund punda sekt fyrir hegðun stuðningsmanna sinna á Emirates-leikvanginum fyrir viku síðan.

Stuðningsmenn PSV köstuðu blysum og rifu upp sæti á vellinum. UEFA hóf rannsókn á málinu og nú hefur PSV verið sektað.

Auk fjárhæðarinnar sem félagið þarf að borga má það ekki selja miða á næsta leik sinn í Evrópudeilinni, útileik gegn Bodo/Glimt.

Þá er PSV gert að hafa samband við Arsenal innan þrjátíu daga og skipuleggja hvernig félagið ætli að borga þann skaða sem stuðningsmenn þess ollu á sætum á Emirates-vellinum.

PSV og Arsenal mætast í Hollandi í dag í næstsíðustu umferð Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 16:45. Sigur dugir Skyttunum til að tryggja sér sigur í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“