fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Margir áhyggjufullir eftir myndband af Haaland – Sjáðu hvernig hann var í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á að framherjinn Erling Haaland sé meiddur og verði frá í einhvern tíma.

Myndband af Haaland birtist í kvöld þar sem hann sést haltra á æfingasvæði Man City stuttu eftir leik við Dortmund í Meistaradeildinni.

Haaland spilaði 46 mínútur gegn Dortmund í gær en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Norðmaðurinn virkaðui nokkuð þjáður í þessu myndbandi en hvað nákvæmlega er að á eftir að koma í ljós.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“