fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Harðorður í garð leikmanns sem Chelsea vildi fá – ,,Hann er gagnslaus og þeir áttu að selja hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 19:30

Edson Alvarez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, goðsögn hollenska landsliðsins, er ekki hrifinn af miðjumanninum Edson Alvarez sem leikur með Ajax.

Sneijder er fyrrum leikmaður Ajax og ræddi Alvarez í amtali við Veronica Offside og var ansi harðorður.

Chelsea er talið hafa boðið 50 milljónir evra í Alvarez í sumar en Ajax tók ekki í mál að selja á þeim tímapunkti.

Sneijder telur að það hafi verið mistök af hálfu Ajax og að Alvarez sé ekki leikmaður sem liðið þurfi á að halda.

,,Alvarez gefur boltann til baka eða til hliðar, hann er gagnslaus. Þeir hefðu átt að senda hann til London sem fyrst,“ sagði Sneijder.

,,Þú hefðir getað fengið inn tvo almennilega leikmenn fyrir þetta verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal