Ofurtölvan geðþekka spá því að Arsenal haldi áfram að missa flugið en endi í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í maí.
Því er spáð að Manchester City vinni deildina aftur en ofurtölvan metur leikina sem eftir eru og tölfræðina hingað til.
Því er spáð að Liverpool nái vopnum sínum og endi í þriðja sæti og að Chelsea grípi fjórða sætið.
Tottenham og Manchester United missa af Meistaradeildarsæti. Fallsætin gætu svo komið einhverjum á óvart.
Spá Ofurtölvunnar má sjá hér að neðan.