fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Greinir frá því hvað United er að hugsa á markaðnum – Í forgangi að finna bakvörð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 14:30

Jeremie Frimpong Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg virtur fréttamaður hjá Sky Sports í Þýskalandi segir frá því að Manchester United sé með það í forgangi að kaupa hægri bakvörð í janúar.

Hann segir frá því að Jeremie Frimpong hægri bakvörður Bayer Leverkusen sé efstur á lista.

Frimpong er 21 árs gamall. Hann er Hollendingur sem ólst upp hjá Manchester City en hefur nú gert vel í Þýskalandi.

Diogo Dalot hefur spilað vel sem hægri bakvörður undanfarið en Erik ten Hag en Aaron Wan-Bissaka er ekki í náðinni.

Einnig segir Plettenberg að United sé að skoða framherja og horfi til Suður-Ameríku.

Hann segir einnig að staða markvarðar verði skoðuð en það fari þó eftir því hvaða ákvörðun verður um David de Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli