fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Davíð velur stóran hóp til að skoða fyrir komandi verkefni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 17:30

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3. og 4. nóvember.

Æfingarnar fara fram á Víkingsvelli og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir vináttuleik gegn Skotlandi 17. nóvember ytra. Á æfingunum verða aðeins leikmenn sem leika á Íslandi, en lokahópur fyrir leikinn gegn Skotlandi verður tilkynntur síðar.

Hópurinn
Andi Hoti – Afturelding
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik
Davíð Snær Jóhannsson – FH
Jóhann Ægir Arnarsson – FH
Ólafur Guðmundsson – FH
Úlfur Ágúst Björnsson – FH
Lúkas Logi Heimisson – Fjölnir
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson – Fjölnir
Arnór Gauti Jónsson – Fylkir
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir
Kjartan Kári Halldórsson – Grótta
Eiður Atli Rúnarsson – HK
Ívar Orri Gissurarson – HK
Árni Marínó Einarsson – ÍA
Eyþór Aron Wöhler – ÍA
Jón Gísli Eyland Gíslason – ÍA
Oliver Stefánsson – ÍA
Arnar Breki Gunnarsson – ÍBV
Jón Vignir Pétursson – Selfoss
Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan
Orri Hrafn Kjartansson – Valur
Ari Sigurpálsson – Víkingur R.
Baldur Hannes Stefánsson – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“