fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Vonarstjarna Arsenal ekki nógu góð fyrir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Gabriel Martinelli sem spilar með því síðarnefnda.

Martinelli hefur byrjað tímabilið frábærlega með Arsenal og er talað um að stærstu lið heims gætu reynt að fá hann á næsta ári.

Gallas segir þó að Martinelli sé ekki tilbúinn í að taka það stökk og að hann þurfi að gera meira til að vinna sér inn félagaskipti til liðs á borð við Real Madrid.

,,Ég tel ekki að hann sé nógu góður fyrir Real Madrid í dag. Eftir tvö eða þrjú ár í fótboltanum byrja allir að tala um þennan eina leikmann,“ sagði Gallas.

,,Fólk segir að þessi sé stórkostlegur og að hinn sé í toppklassa en það þarf að róa sig, leyfið leikmanninum að eiga gott tímabil og komast á næsta stig.“

,,Hann er ennþá ungur, hann er aðeins 21 árs gamall. EF hann tekur eitt skref í einu þá getur hann komist til liðs eins og Real Madrid en í dag er hann ekki tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot