fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vonarstjarna Arsenal ekki nógu góð fyrir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Gabriel Martinelli sem spilar með því síðarnefnda.

Martinelli hefur byrjað tímabilið frábærlega með Arsenal og er talað um að stærstu lið heims gætu reynt að fá hann á næsta ári.

Gallas segir þó að Martinelli sé ekki tilbúinn í að taka það stökk og að hann þurfi að gera meira til að vinna sér inn félagaskipti til liðs á borð við Real Madrid.

,,Ég tel ekki að hann sé nógu góður fyrir Real Madrid í dag. Eftir tvö eða þrjú ár í fótboltanum byrja allir að tala um þennan eina leikmann,“ sagði Gallas.

,,Fólk segir að þessi sé stórkostlegur og að hinn sé í toppklassa en það þarf að róa sig, leyfið leikmanninum að eiga gott tímabil og komast á næsta stig.“

,,Hann er ennþá ungur, hann er aðeins 21 árs gamall. EF hann tekur eitt skref í einu þá getur hann komist til liðs eins og Real Madrid en í dag er hann ekki tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu