fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Mistökin sem Rashford gerir alltaf fyrir framan markið að mati Henry

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry telur að Marcus Rashford væri búinn að skora mun fleiri mörk fyrir Manchester Untied ef hann bæri sig öðruvísi að fyrir framan markið.

Henry, sem sjálfur skoraði ófá mörkin fyrir Arsenal, Barcelona og fleiri lið, segir að Rashford eigi það til að einbeita sér að því að skjóta of fast þegar hann kemst í færi.

„Kraftur er ekki alltaf lausnin. Kláraðu bara færið, legðu hann,“ segir Frakkinn, sem í dag starfar sem sérfræðingur í kringum knattspyrnu.

Þarna var hann að ræða færi sem Rashford fékk í leik United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

United átti frábæran leik og vann fremur þægilegan 2-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu