fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

,,Haaland væri ekki að skora eins mikið í fjórðu efstu deild“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 18:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland myndi ekki skora 60 mörk í fjórðu efstu deild Englands að sögn Paul Merson, fyrrum leikmanns Arsenal.

Merson var frábær miðjumaður á sínum tíma en hann telur að Haaland myndi ekki skora eins mörg mörk ef hann fengi ekki eins góða þjónustu.

Haaland fær auðvitað frábæra þjónustu hjá Manchester City og hefur skorað 15 mörk í 10 leikjum fyrir liðið til þessa og einnig þrjár þrennur.

Það er þó liðsfélögum Haaland að þakka að sögn Merson sem segir að Norðmaðurinn myndi ekki skora eins mikið í League 2, fjórðu efstu deild enska pýramídans.

,,Hann þarf þjónustu. Allir tala um hversu frábær hann er og hversu góður hann er að koma sér í stöður og hversu kraftmikill hann er,“ sagði Merson.

,,Ef hann fær boltann ekki á silfurfati þá skiptir ekki máli hversu góðar hreyfingar hann er með, hann fær ekki boltann. Hann myndi ekki skora 60 mörk í League 2 og ég segi það sem fyrrum stjóri Walsall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“