fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, virðist ekki vera að finna sig hjá félaginu eftir að hafa komið þangað í sumar.

Lukaku hefur farið hægt af stað á tímabilinu en hann var lánaður til Inter frá Chelsea stuttu eftir að hafa yfirgefið einmitt Inter.

Í fyrra var Lukaku keyptur til Chelsea á um 100 milljónir punda en eftir slakt gengi bað hann um að komast aftur til Ítalíu í sumar.

Lukaku fann sig ekki undir stjórn Thomas Tuchel hjá Chelsea en nú er nýr maður sem stjórnar, Graham Potter.

Enskir miðlar telja að Potter sé opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri á Stamford Bridge en það væri ekki fyrr en á næstu leiktíð.

Potter ætlar sér að ræða við Belgann um framtíðina og er vel opinn fyrir því að hefja samstarf ef það hentar báðum aðilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“