fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað Van Dijk gerði fyrir vítaspyrnu West Ham – Hafði hann áhrif á klúðrið?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að vinna West Ham 1-0 í ensku úrvalsdeildinni en nú er stutt í að flautað verði til leiksloka.

Darwin Nunez kom Liverpool yfir á 23. mínútu en undir lok fyrri hálfleiks fékk West Ham vítaspyrnu.

Jarrod Bowen sá um að taka spyrnuna fyrir West Ham en Alisson, markmaður Liverpool, varði frá honum.

Nú er Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, í umræðunni en hann virtist hafa átt við vítapunktinn sjálfan fyrir spyrnu Bowen.

Það er auðvitað bannað en Van Dijk sást stíga nokkuð fast á punktinn rétt fyrir spyrnuna.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot