fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nunez hetja Liverpool á Anfield – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 20:28

Nunez fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki mikið af mörkum á boðstólnum í þessum viðureignum.

Liverpool vann sinn leik á Anfield gegn West Ham þar sem Darwin Nunez skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

West Ham fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Jarrod Bowen klikkaði og sá Alisson í marki Liverpool verja spyrnuna.

Chelsea mistókst á sama tíma að skora gegn Brentford en liðin gerðu markalaust jafntefli í nokkuð bragðdaufum leik.

Newcastle lagði þá Everton með einu marki gegn engu og Southampton vann Bournemouth einnig, 1-0.

Liverpool 1 – 0 West Ham
1-0 Darwin Nunez(’23)

Brentford 0 – 0 Chelsea

Newcastle 1 – 0 Everton
1-0 Miguel Almiron(’31)

Bournemouth 0 – 1 Southampton
0-1 Che Adams(‘9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola