fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nunez hetja Liverpool á Anfield – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 20:28

Nunez fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki mikið af mörkum á boðstólnum í þessum viðureignum.

Liverpool vann sinn leik á Anfield gegn West Ham þar sem Darwin Nunez skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

West Ham fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Jarrod Bowen klikkaði og sá Alisson í marki Liverpool verja spyrnuna.

Chelsea mistókst á sama tíma að skora gegn Brentford en liðin gerðu markalaust jafntefli í nokkuð bragðdaufum leik.

Newcastle lagði þá Everton með einu marki gegn engu og Southampton vann Bournemouth einnig, 1-0.

Liverpool 1 – 0 West Ham
1-0 Darwin Nunez(’23)

Brentford 0 – 0 Chelsea

Newcastle 1 – 0 Everton
1-0 Miguel Almiron(’31)

Bournemouth 0 – 1 Southampton
0-1 Che Adams(‘9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot