fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Alan Shearer hjólar í leikmann United – „Haltu áfram að fucking dýfa þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer fyrrum framherji Newcastle var ekki sáttur með Jadon Sancho kantmann Manchester United í gær og sakaði hann um leikaraskap.

Sancho vildi fá vítaspyrnu í leik United gegn Newcastle í gær. Hann féll í teignum eftir viðureign við Sean Longstaff.

Longstaff virtist koma við Sancho sem fór niður með tilþrifum. „Haltu áfram að fucking dýfa þér, þú færð víti einn daginn,“ skrifaði Shearer reiður.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli á Old Trafford en United setti mikla pressu á Newcastle í síðari hálfleik, án þess að skora.

United vildi fá tvær vítaspyrnur í síðari hálfleik og þá töldu þeir að löglegt mark hefði verið tekið af Cristiano Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona