fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Spánn: Real hafði betur í fjörugum El Clasico

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 16:19

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 3 – 1 Barcelona
1-0 Karim Benzema(’12)
2-0 Federico Valverde(’35)
2-1 Ferran Torres(’83)
3-1 Rodrygo(’90, víti)

Það var alvöru skemmtun í boði á Santiago Bernabeu í dag er Real Madrid og Barcelona áttust við í El Clasico.

Um er að ræða tvö bestu lið Spánar og voru þau saman á toppi La Liga með 22 stig fyrir leikinn.

Real hafði betur að þessu sinni 3-1 þar sem markahrókurinn mikli Karim Benzema var á meðal markaskorara.

Ferran Torres gerði eina mark Börsunga undir lok leiks til að tryggja smá spennu áður en Rodrygo gulltryggði Real sigur með marki úr vítaspyrnu.

Real er nú á toppnum með 25 stig og var þetta fyrsta tap Barcelona í deildinni í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“