fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Vilja ekki tjá sig 455 dögum frá handtöku Gylfa Þórs

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. október 2022 13:50

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Manchester-svæðinu segist engar nýjar upplýsingar hafa um málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar. 455 dagar eru síðan hann var handtekinn, grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi.

Gylfi var handtekinn þann 16. júlí í fyrra. Varð hann skömmu síðar laus gegn tryggingu.

Fregna var að vænta af málinu nú í sumar, ári frá handtöku. Það hafa hins vegar engar nýjar upplýsingar fengist um málið síðan þá.

„Það eru engar nýjar upp­lýsingar,“ segir í svari Lög­reglunnar í Grea­ter Manchester við skrif­legri fyrir­spurn Frétta­blaðsins.

Samningur Gylfa við Everton rann út í sumar. Hann hafði ekkert leikið með liðinu frá því málið kom upp.

Gylfi var um árabil landsliðsmaður Íslands. Hann hefur þó ekki heldur leikið fyrir hönd þjóðarinnar frá því málið sem um ræðir kom upp í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar