fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Formaðurinn neitar að tjá sig um stöðu Kjartans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, vill ekki tjá sig um nýja Twitter-færslu Kjartans Henry Finnbogasonar að svo stöddu.

Kjartan, sem er leikmaður KR, birti í morgun brot úr atriði í þáttunum Steypustöðin, þar sem íþróttalýsandinn Hörður Magnússon segir „úff, kalt er það. Klara gefur kallinum fokk-merkið.“

Það er ekki á hreinu hvað hann meinar með þessu. Það má þó ætla að það tengist stöðu hans hjá KR. Kjartan hefur ekki fengið margar mínútur á vellinum í sumar.

Framherjinn er þó með samnning í Vesturbænum út næsta tímabil. Hann kom aftur til félagsins í fyrra frá Esbjerg.

Páll ræddi við 433.is fyrir skömmu en hann vildi ekki tjá sig um málefni Kjartans enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar