fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Tuchel væri til í að taka við enska landsliðinu – Hafnaði starfi á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel gæti hugsað sér að taka við enska landsliðinu einn daginn ef marka má nýjustu fréttir.

Þjóðverjinn var rekinn frá Chelsea fyrr í haust. Hann tók við liðinu á miðju tímabili 2020-2021. Hans stærsta afrek var án efa að stýra Lundúnaliðinu til sigurs í Meistaradeild Evrópu vorið 2021.

Yfirstandandi tímabil fór hins vegar ekki vel af stað og ákvað eigandi Chelsea, hinn bandaríski Todd Boehly, að láta hann fara.

Tuchel er því atvinnulaus. Honum virðist ekki liggja mikið á að taka að sér nýtt starf í þjálfun, en hann hafnaði því að taka við Bayer Leverkusen í heimalandinu á dögunum.

Tuchel er þó opinn fyrir því að þjálfa enska landsliðið í framtíðinni.

Gareth Southgate er nú landsliðsþjálfari Englands. Hann er undir nokkurri pressu. Enska landsliðið hefur ekki leikið vel undanfarið ár eða svo, allt frá því það tapaði úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítalíu í júlí í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba