fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Telur að Guardiola væri farinn ef Haaland hefði ekki mætt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 21:11

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, telur að Pep Guardiola gæti hafa yfirgefið Manchester City ef Erling Haaland hefði ekki mætt til liðsins í sumar.

Haaland hefur verið ótrúlegur hingað til og er með 20 mörk í aðeins 13 leikjum fyrir sitt nýja félag en hann kom frá Dortmundm í sumarglugganum.

Neville var persónulega að verða leiður á því að horfa á Englandsmeistarana sem bjóða upp á annan leikstíl í dag eftir komu Norðmannsins magnaða.

Neville segir að það sé ekkert verkefni í Evrópu jafn spennandi og hjá Man City og að það sé ástæðan fyrir því að Guardiola sé ekki farinn.

,,Manchester City hefur verið framúrskarandi í mörg ár en ég varð leiður á að horfa á þá, með fullri virðingu. Þetta leit út fyrir að vera það sama í hverri viku,“ sagði Neville.

,,Nú ertu með þetta vélmenni, þetta skrímsli, þessa vél í Erling Haaland sem breytir leiknum algjörlega.“

,,Pep Guardiola hefði getað yfirgefið Man City á þessum tímapunkti en hann ákvað að vera áfram því það er ekkert verkefni eins og verkefnið í Manchester.“

,,Mig grunar að Manchester sé ekki besta borgin fyrir hann til að starfa í og ég er viss um að hann vilji lifa annars staðar í Evrópu en hann hugsar bara hvar getur hann fengið þetta? Hann fær þetta ekki hjá öðru félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba