fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stjóri PSG tjáir sig um storminn í kringum Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 17:30

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð sig um þá orðróma sem nú eru í kringum Kylian Mbappe, leikmann liðsins.

Mbappe er sagður ósáttur við PSG og talinn vilja fara sem fyrst. Þetta kemur á óvart en leikmaðurinn skrifað undir nýjan samning í sumar. Frakkinn telur PSG hafa svikið loforð, sem gefin voru fyrir undirskrift í sumar.

Galtier ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli PSG við Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Mbappe skoraði mark franska liðsins í leiknum.

„Ég hef ekki talað við hann. Einbeiting okkar var á leiknum. Hann gaf okkur mikið í kvöld og sýndi hversu góður leikmaður hann er. Hann var einbeittur á leikinn og keppnina,“ segir Galtier.

„Orðrómar verða að fréttur, fréttir verða yfirlýsingar. Þetta kom mér mjög á óvart aðeins nokkrum klukkustundum fyrir mikilvægan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd