fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hissa á æfingum liðsins – Segir stjórann alveg hugmyndalausan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að samband miðjumannsins Miralem Pjanic og Hollendingsins Ronald Koeman er slæmt.

Koeman hafði lítinn áhuga á að nota Pjanic á sínum tíma sem stjóri Barcelona og fann hann sig aldrei hjá félaginu.

Pjanic hefur yfirgefið lið Barcelona eftir tvö ár hjá félaginu en fékk að æfa um tíma undir Xavi sem er núverandi stjóri liðsins og hafði ekkert nema góða hluti að segja.

Pjanic spilaði alls aðeins 19 deildarleiki á tveimur árum á Spáni eftir fjögur farsæl ár sem leikmaður Juventus á Ítalíu.

,,Ég var svo hissa þegar ég upplifði æfingarnar hjá Koeman,“ sagði Pjanic í samtali við spænska miðla.

Bosníumaðurinn bætti við að Koeman væri ekki að undirbúa liðið fyrir næstu leiki og að hann væri hugmyndalaus á æfingasvæðinu.

,,Nú hef ég séð mjög góðan undirbúning eins og ég sá hjá Juventus þar sem við unnum allt saman. Nú er alvöru kraftur á æfingum,“ sagði hann um tímann undir núverandi stjóra liðsins, Xavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“