fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hin umdeilda leysir frá skjóðunni og segir samherja eiginmannsins hafa reynt við sig

433
Laugardaginn 8. október 2022 09:20

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega ekki fjallað um neitt samband í knattspyrnuheiminum jafn mikið og samband Wanda Nara og framherjans Mauro Icardi.

Wanda hefur lengi verið eiginkona sem og umboðsmaður Icardi en þau eru saman á ný eftir skilnað í stuttan tíma.

Stuttu áður en Icardi færði sig til Tyrklands og samdi við Galatasaray var greint frá skilnaðinum og var það mál á allra vörum í dágóðan tíma áður en þau náðu sáttum.

Wanda hefur nú enn og aftur vakið athygli í fjölmiðlum og vill meina að fyrrum liðsfélagi Icardi hjá Inter Milan hafi reynt við sig árið 2014 en án árangurs.

Leikmaðurinn umtalaði er Pablo Osvaldo sem spilaði með Inter frá 2014 til 2015 en hann hefur lagt skóna á hilluna í dag og starfar sem tónlistarmaður.

Wanda og Osvaldo hittust á San Siro, heimavelli Inter, en þau sátu saman í VIP herbergi og horfðu á leik liðsins.

Wanda starfar sem dómari í sjónvarpsþætti í Argentínu þar sem hún fjallaði um málið en Osvaldo og Icardi voru aldrei nánir og náðu ekki vel saman á velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“