fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Scholes ekki heillaður af nýjustu stjörnu United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. október 2022 15:00

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn í röðum Manchester United, telur að Antony þurfi enn að bæta sig mikið.

Hinn 22 ára gamli Antony gekk í raðir United frá Ajax í sumar. Hann hefur þegar skorað tvö mörk í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Þrátt fyrir það er Scholes ekki mjög heillaður.

Getty Images

„Antony kemur ekki með hlaupin á bakvið. Það er eins og hann geti bara gert einn hlut,“ segir hann.

„Hann kemur alltaf inn á völlinn, sendir boltann til baka á bakvörðinn eða skýtur.“

Antony er enn ungur og Scholes gerir sér grein fyrir því.

„Hann þarf að þróast. Hann hefur ekki verið hérna lengi, við vitum það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“