fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þénar mun meira en talað hefur verið um – Yfir 140 milljónir á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland þénar svakalega á hverri viku hjá Manchester City.

Norski framherjinn hefur verið stórkostlegur fyrir City það sem af er. Hann kom frá Dortmund í sumar.

City virkjaði klásúlu í samning leikmannsins við Dortmund í sumar og keypti hann á aðeins 51 milljón punda.

Föst laun Haaland eru talin á pari við hæst launuðu leikmenn liðsins. Má því gera ráð fyrir því að þau séu á bilinu 350 til 400 þúsund pund á viku.

Hins vegar vill Daily Mail meina að Haaland þéni allt að 900 þúsund pund á viku þegar bónusgreiðslur eru teknar inn í myndina.

Bónusgreiðslurnar eru sagðar nokkuð auðfengnar fyrir Haaland miðað við samning hans.

Hinn 22 ára gamli Haaland skrifaði undir við City til ársins 2027. Það er nú þegar farið að ræða næstu skref á ferli hans. Real Madrid er sagt fylgjast grannt með gangi mála og vill kaupa leikmanninn sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar