fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Segir fólki að læra að lifa með VAR

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að fólk þurfi að læra að lifa með myndbandsdómgæslu, VAR.

Myndbandsdómgæsla ruddi sér rúms í fótboltanum í Evrópu fyrir um fjórum árum síðan og þykir afar umdeild.

„Ég held að fólk þurfi að venjast því hvernig myndbandsdómgæslan er. Ef við horfum aftur í tímann vildu allir fá tæknina inn í fótboltann, til að aðstoða dómarann,“ segir Clattenburg.

„Þetta hefur fært okkur fleiri mörk upp úr hornspyrnum og aukaspyrnum, af því það er minna um peysutog inni í teig.

Þetta hefur sína kosti. Til dæmis hafa ákvarðanir um rangstöður lagast.“

Clattenburg segir að eðlilegt sé að fólk sé pirrað yfir óstöðugleika myndbandsdómgæslunnar.

„Ég held að fólk sé pirrað yfir óstöðugleikanum. Fólk þarf að muna að það er manneskja að sjá um tæknina. Það er ekki tæknin sem leysir öll vandamálin. Við erum enn með mannlega þáttinn og mannleg mistök.

Ég held við munum sætta okkur við þetta á næstu árum. Ég held að þetta verði ásættanlegra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar