fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Portúgal er andstæðingur Íslands í umspilinu fyrir HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 19:22

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal verður andstæðingur Íslands í umspilinu fyrir HM kvenna á þriðjudaginn næsta eftir leik við Belgíu í kvöld.

Ljóst var að Ísland myndi spila við Portúgal eða Belgíu en þessi lið mættust í kvöld þar sem það fyrrnefnda hafði betur.

Carole Costa var hetja Portúgalana í kvöld í 2-1 sigri og skoraði sigurmark á 89. mínútu.

Úrslitin koma töluvert á óvart en Belgía var fyrir leikinn sigurstranglegra liðið sem eru góðar fréttir fyrir Ísland.

Um er að ræða úrslitaleik Íslands og Portúgals um að komast á HM og eiga stelpurnar mjög góðan möguleika

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar