fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Guardiola svaraði orðrómum um Haaland sem ollu stuðningsmönnum áhyggjum – „Þetta er ekki satt”

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 07:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segir ekkert hæft í sögusögnum um að framherji liðsins, Erling Braut Haaland sé með ákvæði í samningi sínum þess efnis að hann megi ganga til liðs við Real Madrid eftir tvö ár verði ákveðni upphæð boðið í hann.

Haaland var sem fyrr á skotskónum í gærkvöldi þegar að Manchester City vann þægilegan sigur á Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu.

Fyrr um daginn fóru að stað orðrómar í spænskum miðlum um meint ákvæði í samningi Haaland og Guardiola svaraði fyrir það á blaðamannafundi eftir leik.

„Þetta er ekki satt,” sagði Guardiola og bætti við. „Hann er ekki með ákvæði sem snýr á Real Madrid eða einhverju öðru liði.”

Aðspurður hvort hann væri pirraður á því að svona orðrómar færu á kreik svaraði Guardiola því neitandi.

Ómögulegt væri að koma í veg fyrir slíka orðróma.

„Það mikilvægasta í þessu er að hann hefur aðlagast lifinu mjög vel hér. Ég hef þá tilfinningu að hann sé mjög ánægður hér. Það er það sem skiptir mestu máli.”

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“