fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:10

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla nú klukkan 16. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér neðar.

Það er enginn Nikolaj Hansen í byrjunarliði Víkings. Birnir Snær Ingason byrjar hins vegar.

Hjá FH eru bæði Úlfur Ágúst Björnsson og Davíð Snær Jóhannsson í liðinu. Steven Lennon og Kristinn Freyr Sigurðsson eru á bekknum.

Byrjunarlið Víkings
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Viktor Örlygur Andrason
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Danijel Dejan Djuric
Júlíus Magnússon

Byrjunarlið FH
Atli Gunnar Guðmundsson
Ástbjörn Þórðarson
Ólafur Guðmundsson
Eggert Gunnþór Jónsson
Matthías Vilhjálmsson
Björn Daníel Sverrisson
Davíð Snær Jóhannsson
Guðmundur Kristjánsson
Oliver Heiðarsson
Vuk Oskar Dimitrijevic
Úlfur Ágúst Björnsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla