fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Baulaður af velli – Vilja ekki sjá hann spila aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Tanguy Ndombele er honum var skipt af velli í 3-1 sigri Tottenham gegn Morecambe í enska bikarnum í dag.

Stuðningsmenn Spurs voru ekki hrifnir af frammistöðu miðjumannsins og létu hann heyra það er hann gekk af velli.

Ndombele varð pirraður og í stað þess að setjast á varamannabekk Tottenham þá rauk hann beint inn í búningsklefa eftir að hafa verið tekinn af velli.

Þetta hefur vakið hörð viðbrögð einhverra stuðningsmanna Tottenham. Sumir ganga svo langt að segja að hann eigi aldrei að fá að leika fyrir félagið aftur.

Ndombele kom til Tottenham frá Lyon árið 2019 en hefur ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona