fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndbandið: Baulaður af velli – Vilja ekki sjá hann spila aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Tanguy Ndombele er honum var skipt af velli í 3-1 sigri Tottenham gegn Morecambe í enska bikarnum í dag.

Stuðningsmenn Spurs voru ekki hrifnir af frammistöðu miðjumannsins og létu hann heyra það er hann gekk af velli.

Ndombele varð pirraður og í stað þess að setjast á varamannabekk Tottenham þá rauk hann beint inn í búningsklefa eftir að hafa verið tekinn af velli.

Þetta hefur vakið hörð viðbrögð einhverra stuðningsmanna Tottenham. Sumir ganga svo langt að segja að hann eigi aldrei að fá að leika fyrir félagið aftur.

Ndombele kom til Tottenham frá Lyon árið 2019 en hefur ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar