fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Liðsfélagi Jóa Berg næsta skotmark hins nýríka Newcastle

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur haft samband við Burnley þar sem félagið hefur áhuga á framherjanum Chris Wood. Þetta segir í frétt Telegraph. 

Hinn þrítugi Wood er opinn fyrir því að ganga til lið við Newcastle.

Það kemur fram í fréttinni að Newcastle vilji klára félagaskiptin strax í þessari viku. Janúarglugginn er nú opinn.

Wood hefur skorað þrjú mörk í 17 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann hefur verið á mála hjá félaginu frá árinu 2017.

Þá á Wood 59 landsleiki að baki fyrir Nýja-Sjáland.

Newcastle er ríkasta félag heims eftir að opinber fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti félagið í haust.

Félagið hefur þegar fengið til sín Kieran Trippier frá Atletico Madrid í þessum mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski deildabikarinn: Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleiknum – Jota hetjan

Enski deildabikarinn: Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleiknum – Jota hetjan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Meistararnir úr leik – Riðlakeppni lokið

Afríkukeppnin: Meistararnir úr leik – Riðlakeppni lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims