fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Heimir staðfestir áhuga Vals á Hólmari Erni – „Hann lofaði að láta mig vita“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 10:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Hólmar Örn Eyjólfsson ætlar að snúa heim til Íslands hefur Valur áhuga á að fá krækja í þennan öfluga varnarmann. Heimir Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þetta í sjónvarpsþætti 433.is í gær.

„Ég hef talað við Hólmar, þegar ég þjálfaði FH þá kom hann og æfði hjá mér. Ég hringdi í hann og spurði hver staðan væri, hann lofaði að láta mig vita ef eitthvað myndi gerast,“ sagði Heimir í sjónvarpsþættinum.

Hann staðfesti einnig að félagið skoðaði það að fá inn vinstri bakvörð. Heimir reyndi að fá Böðvar Böðvarsson sem samdi að lokum við Trelleborg í Svíþjóð.

video
play-sharp-fill

Hólmar gæti verið að yfirgefa Rosenborg en það hefur einnig Apollon Limassol á Kýpur.

Hólmar er 31 árs gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku.

Hólmar á að baki 19 A-landsleiki en hann tók þá ákvörðun á síðasta ári að hætta að gefa kost á sér í landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
Hide picture