fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Everton íhugar að ráða Jose Mourinho sem þjálfara

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 19:20

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að íhuga að ráða Jose Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins. Sky Sports segir frá.

Rafael Benitez var vikið úr starfi á dögunum og eigandi félagsins, Farhad Moshiri, er að velta fyrir sér möguleikanum að ráða Mourinho til starfa en hefur ekki haft samband við Roma þar sem Portúgalinn er þjálfari.

Vitor Pereira, fyrrum stjóri Porto og Fenerbache, kemur einnig til greina, sem og Frank Lampard og Wayne Rooney.

Duncan Ferguson var ráðinn bráðabirgðastjóri eftir að Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins heimsótti æfingasvæði liðsins. Kenwright ávarpaði leikmenn og þjálfarateymi á æfingu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn Aston Villa á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“