fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir ljóst að framherjinn Erling Braut Haaland yfirgefi Dortmund fyrir eitt af stærstu félögum Evrópu næsta sumar. Hann verður ekki ódýr.

Hinn 21 árs gamli Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir Dortmund frá komu sinni fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur skorað 78 mörk í 77 leikjum.

Talið er að hann verði fáanlegur á aðeins 75 milljónir evra í sumar vegna klásúlu, sem verður að teljast ódýrt fyrir hans hæfileika.

Getty Images

Þegar allt er tekið inn í myndina er þó ljóst að það félag sem krækir í félag þarf að vera reiðubúið til að fjárfesta góðri upphæð í hann. Marca tók saman að þegar launin í samningi hans verða tekin inn í myndina mun hann í heildina kosta um 350 milljónir evra. Þá yrðu öll ár í samningi hans tekin með í reikninginn. Það gerir um 51,5 milljarð íslenskra króna.

Haaland hefur til að mynda verið orðaður við Manchester City, Barcelona og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu