fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir ljóst að framherjinn Erling Braut Haaland yfirgefi Dortmund fyrir eitt af stærstu félögum Evrópu næsta sumar. Hann verður ekki ódýr.

Hinn 21 árs gamli Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir Dortmund frá komu sinni fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur skorað 78 mörk í 77 leikjum.

Talið er að hann verði fáanlegur á aðeins 75 milljónir evra í sumar vegna klásúlu, sem verður að teljast ódýrt fyrir hans hæfileika.

Getty Images

Þegar allt er tekið inn í myndina er þó ljóst að það félag sem krækir í félag þarf að vera reiðubúið til að fjárfesta góðri upphæð í hann. Marca tók saman að þegar launin í samningi hans verða tekin inn í myndina mun hann í heildina kosta um 350 milljónir evra. Þá yrðu öll ár í samningi hans tekin með í reikninginn. Það gerir um 51,5 milljarð íslenskra króna.

Haaland hefur til að mynda verið orðaður við Manchester City, Barcelona og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“