fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Everton brjálaðir út í Benitez og einn hljóp inn á völl – „Rekið hann núna“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 17:16

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Everton eru alveg að gefast upp á Rafa Benitez, stjóra Everton. Liðið tapaði illa í dag gegn Norwich og hafa stuðningsmenn fengið nóg.

Skrautlegt atvik átti sér stað seint í fyrri hálfleik er stuðningsmaður Everton labbaði inn á völlinn til að fá að eiga orð við Benitez. Gæslumenn voru þó fljótir að átta sig og náði stuðningsmaðurinn ekki markmiði sínu.

Stuttu eftir að leikurinn var flautaður af sýndu nokkrir stuðningsmenn liðsins borða þar sem á stóð: „Benitez farðu úr klúbbbnum okkar.“

Þá hafa stuðningsmenn félagsins farið hamförum á Twitter og vilja að hann verði rekinn samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“