fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Breiðabliks partý í verkefni landsliðsins sem Alfons hefur gaman af

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 11:51

Alfons Sampsted í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hálfgert Breiðabliks partý í herbúðum íslenska landsliðsins sem nú er í Tyrklandi. Alfons Sampsted bakvörður liðsins hefur gaman af því. Alfons ólst upp í Breiðablik en leikur nú með Bodo/Glimt í Noregi.

Auk Alfons eru það Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson, Gísli Eyjólfsson, Viktor Karl Einarsson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Brynjólfur Willumsson sem eru í hópnum sem spila eða hafa spilað með Blikum.

Brynjólfur hefur lítið verið strákunum enda greindist hann með veiruna skæðu í Tyrklandi. „Þetta er mjög gaman, fyrir mig er þetta eins og maður sé kominn í Blikana. Það er landsliðsbragur yfir þessu samt,“ sagði Alfons.

„Það er gaman að tengja við leikmenn sem maður þekkir vel. Það á ekki að taka langan tíma að finna tengingu á vellinum, þetta verður gaman,“ sagði Alfons en liðið mætir Suður-Kóreu á morgun.

Alfons fær væntanlega mörg tækifæri með landsliðinu á þessu ári nú þegar Birkir Már Sævarsson er hættur. Var Alfons svekktur með að fá ekki stærra hlutverk á síðasta ári?

„Ég var í samkeppni við Birki sem gerði frábæra hluti fyrir landsliðið. Hann skilar alltaf sinni vinnu, kannski svekkjandi að hafa ekki spilað meira. Frábært fyrir mig að fá tíma við hlið hans og læra af honum, læra hvernig hlutirnir virka. Svekkjandi og ekki en ég lærði helling.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?