fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Villa staðfestir kaup á Digne – Sendi pillu á Benitez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest kaup sín á Lucas Digne bakverði Everton en kaupverðið er í kringum 25 milljónir punda.

Digne er franskur landsliðsmaður en hann hefur áður leikið með Barcelona, PSG og fleiri liðum.

„VIð stukkum á tækifærið þegar Digne var í boði,“ sagði Steven Gerrard stjóri Aston Villa.

Digne var í stríði við Rafa Benitez stjóra Everton sem vildi losna við bakvörðinn. „Fyrir ári skrifaði ég undir nýjan samning við Everton enda vildi ég vera lengi hérna. Það sem átti sér svo stað og sumir hlutir sem voru sagðir um mig gerðu mig sáran. Stundum þarf bara einn aðila til að skemma samband,“ sagði Digne um Benitez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar