fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þeir tíu sem þéna mest: París á þrjá í topp fimm – Mokar inn í Kína

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 19:15

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er löngu vitað að knattspyrnumenn þéna ansi vel. Það borgar ansi vel að spila í bestu deildum Evrópu og svo eru margir sem leita á heldur framari slóðir í leit að stærri launaseðli.

Hér fyrir neðan má sjá þá tíu knattspyrnumenn sem þéna mest í heimi. Um er að ræða laun sem leikmennirnir þéna á viku hverri. Daily Star tók saman.

10. David De Gea (Man Utd) – 375 þúsund pund

Getty Images

9. Philippe Coutinho (Aston Villa, á láni frá Barcelona) – 380 þúsund pund

Philippe Coutinho. Mynd/Getty

8. Eden Hazard (Real Madrid) – 381 þúsund pund

7. Kevin De Bryune (Man City) – 385 þúsund pund

6. Cristiano Ronaldo (Man Utd) – 385 þúsund pund

Cristiano Ronaldo / Getty

5. Kylian Mbappe (PSG) – 410 þúsund pund

Kylian Mbappe / Getty Images

4. Gareth Bale (Real Madrid) – 528 þúsund pund

Gareth Bale

3. Oscar (Shanghai Port) – 540 þúsund pund

Mynd/Getty

2. Neymar (PSG) – 606 þúsund pund

Neymar. Mynd/Getty

1. Lionel Messi (PSG) – 960 þúsund pund

Lionel Messi. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra