fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Georgina tjáir sig um lífið í Manchester eftir að hún og Ronaldo fluttu þangað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 13:00

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo elskar lífið í Manchester en fjölskyldan flutti til borgarinanr í september.

Ronaldo snéri aftur til Manchester United í haust en Georgina hefur nú búið með Ronaldo í Madríd, Tórínó og nú í Manchester.

„Ég hef ekki fundið neina breytingu, við lifum sama lífi og á Ítalíu. Við búum á frábæru heimili,“ sagði Georgina Rodriguez.

Margir kvarta undan lífinu á Englandi en þar rignir meira en Georgina er vön frá fyrra lífi. Hún elskar hins vegar lífið þarna með börnin fjögur en þau verða sex á þessu ári, Georgina gengur með tvíbura.

„Það sem er betra er að við búum næra skólanum hjá krökkunum, það var lengri vegalengd á Ítalíu.“

„Ég sé ekki neinn mun, þegar þú býrð með fjölskyldu þinni og flytur allt með þér. Þá er lífið ekki flókið.“

„Við getum ekki kvartað undan neinu, við erum þakklát fyrir lífið í Manchester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“