fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Georgina tjáir sig um lífið í Manchester eftir að hún og Ronaldo fluttu þangað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 13:00

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo elskar lífið í Manchester en fjölskyldan flutti til borgarinanr í september.

Ronaldo snéri aftur til Manchester United í haust en Georgina hefur nú búið með Ronaldo í Madríd, Tórínó og nú í Manchester.

„Ég hef ekki fundið neina breytingu, við lifum sama lífi og á Ítalíu. Við búum á frábæru heimili,“ sagði Georgina Rodriguez.

Margir kvarta undan lífinu á Englandi en þar rignir meira en Georgina er vön frá fyrra lífi. Hún elskar hins vegar lífið þarna með börnin fjögur en þau verða sex á þessu ári, Georgina gengur með tvíbura.

„Það sem er betra er að við búum næra skólanum hjá krökkunum, það var lengri vegalengd á Ítalíu.“

„Ég sé ekki neinn mun, þegar þú býrð með fjölskyldu þinni og flytur allt með þér. Þá er lífið ekki flókið.“

„Við getum ekki kvartað undan neinu, við erum þakklát fyrir lífið í Manchester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“