fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Var á leið að undirbúa brúðkaup sitt þegar hann lést í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmet Yilmaz Calik landsliðsmaður Tyrklands í knattpsyrnu lést í bílslysi í morgun en hann var 27 ára gamall.

Calik var að keyra í morgun þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu og klessti á. Hann gekk í raðir Konyaspor frá Galtasaray sumarið 2020 og hefði átt góðu gengi að fagna.

Hann var eini farþeginn um borð í bílnum sem hafnaði utan vegar.

Calik var á leið til Ankara þegar hann lést en hann var að fara að undirbúa brúðkaup sitt, sem halda átti í febrúar.

Þessi öflugi knattspyrnumaður var úrskurðaður látinn á vettvangi en hann lék 8 landsleiki fyrir Tyrkland á ferli sínum.

„Við erum mjög sorgmædd yfir þeim tíðindum að Ahmet Calik sé látinn,“ segir í yfirlýsingu Konyaspor.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil