fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
433Sport

Var á leið að undirbúa brúðkaup sitt þegar hann lést í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmet Yilmaz Calik landsliðsmaður Tyrklands í knattpsyrnu lést í bílslysi í morgun en hann var 27 ára gamall.

Calik var að keyra í morgun þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu og klessti á. Hann gekk í raðir Konyaspor frá Galtasaray sumarið 2020 og hefði átt góðu gengi að fagna.

Hann var eini farþeginn um borð í bílnum sem hafnaði utan vegar.

Calik var á leið til Ankara þegar hann lést en hann var að fara að undirbúa brúðkaup sitt, sem halda átti í febrúar.

Þessi öflugi knattspyrnumaður var úrskurðaður látinn á vettvangi en hann lék 8 landsleiki fyrir Tyrkland á ferli sínum.

„Við erum mjög sorgmædd yfir þeim tíðindum að Ahmet Calik sé látinn,“ segir í yfirlýsingu Konyaspor.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram