fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Var á leið að undirbúa brúðkaup sitt þegar hann lést í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmet Yilmaz Calik landsliðsmaður Tyrklands í knattpsyrnu lést í bílslysi í morgun en hann var 27 ára gamall.

Calik var að keyra í morgun þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu og klessti á. Hann gekk í raðir Konyaspor frá Galtasaray sumarið 2020 og hefði átt góðu gengi að fagna.

Hann var eini farþeginn um borð í bílnum sem hafnaði utan vegar.

Calik var á leið til Ankara þegar hann lést en hann var að fara að undirbúa brúðkaup sitt, sem halda átti í febrúar.

Þessi öflugi knattspyrnumaður var úrskurðaður látinn á vettvangi en hann lék 8 landsleiki fyrir Tyrkland á ferli sínum.

„Við erum mjög sorgmædd yfir þeim tíðindum að Ahmet Calik sé látinn,“ segir í yfirlýsingu Konyaspor.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu